mánudagur, maí 18, 2009

Tamara, minn elskulegi tulkur, var ad benda mer a thetta herna:

Check it out

Eg held ad thetta verdi bara ferdablogg eftir ad eg er komin heim...

Thad er svo mikid umleikis herna uti og svo margt ad hugsa um ad eg nae bara ekki ad skrifa nidur allt thad stooooorkostlega sem mer finnst eg thurfa ad skrifa um Syrland og dvolina herna uti. Og mer tekst ekki almennilega ad hlada myndum inn a blogger. Geri thad i juni...

A fimmtudag eda svo aetla eg yfir til Jordaniu og athuga hvort eg komist ekki thadan yfir landamaerin til landsins-sem-ekki-ma-nefna-i-Syrlandi, an thess ad their stimpli i passann minn.

Ef their eru til i thad a landamaerastodinni eins og their eru vist oftast alveg til i tha verd eg um helgina hja henni Adi vinkonu minni tharna nidur fra.

Fer svo aftur yfir til Jordaniu i naestu viku og thadan aftur upp til Syrlands.
Og heim a klakann 4. juni.
Insjallah.

laugardagur, maí 09, 2009

Eg aetladi ad skrifa langa faerslu um frabaera ferd til Libanon med frabaeru folki og frabaerum mat og natturufegurd og skemmtilegheitum, thegar eg settist nidur og fann thetta herna:

http://www.rannis.is/files/Uthlutun%202009_net_1834739036.pdf


Nu er eg i svo miklu losti ad eg er bara alveg ruglud. Thetta breytir ollu fyrir mig. Ollu, ollu, ollu. Enda var eg farin ad hafa verulegar ahyggjur af thvi hvernig i oskopunum eg aetladi ad klara verkefnid mitt fjarhagslega.

Mer bra svo thegar eg sa nafnid mitt a skjanum ad thad leid naestum thvi yfir mig. Eg hafdi sest nidur vid tolvuna og farid af einhverri raelni inn a heimasidu Rannis til ad forvitnast um hverjir hefdu fengid uthlutad. Datt ekki til hugar ad eg gaeti mogulega verid i theim hopi. Thegar eg sa skjalid missti eg naestum ur hjartaslag. Seriously. Verkefnid og allt i kringum thad hefur gengid thusund sinnum betur en eg nokkrum sinnum hefdi thorad ad vona. Milljon sinnum.

Eg trui thessu reyndar ekki fyrr en eg hef thetta fast i hendi.

Og segi bara eins og elsku Sigga amma:
Eg er svo aldeilis hissa.

fimmtudagur, maí 07, 2009

I Libanon er sol og blida og fjoll og strond - og froken Sigridur sem ekki hefur enn komid ser aftur yfir til Syrlands...

þriðjudagur, maí 05, 2009

Ég er í Líbanon og þar er í tísku að skokka þannig að nú er ég sko aldeilis í tísku aaaaah.

Í Damascus í Sýrlandi er ómögulegt að fara út að skokka. Það er svona eins og að ætla að fara á skíðum niður Laugaveginn í snjó. Örugglega hægt en einhvern veginn algjörlega fáranlegt. Bara glápt á mann.

Fólk skokkar ekki í Damascus, konur skokka ekki, á götunum eru bílar, troðningur, hvar ætlarðu að skokka kona?!

Þegar ég kom yfir til Beirút og sá ekki einungis sjóinn sem ég var ekki búinn að sjá í tvo mánuði heldur fólk skokkandi meðfram strandlengjunni þá hoppaði ég hæð mína af gleði og átti daginn eftir eftirminnilegasta hlaup sem ég á ævi minni hef átt.

Klassískt dæmi um að maður vill það sem maður ekki getur fengið.

Ég hef aldrei verið jafnáhugasamur skokkari og í Damascus ha ha ha.