þriðjudagur, október 31, 2006

Í Afríku eru töluð yfir 2000 tungumál.

Bara í Nígeríu eru töluð 374 tungumál.

Ha, ó, er ekki til einhver svona "afríkanska", sem allir sem þarna búa (sem eru náttúrlega allir eins) tala...?

Afríkufróðleikur dagsins er úr skýrslu sem ég rakst á á netinu og mæli með fyrir þá sem vilja kynna sér á auðveldu máli það sem breska nefndin sem Tony Blair kom á laggirnar (Commission for Africa) hefur um fátækt í Afríku að segja, ástæður hennar, afleiðingar og lausnir.

Einn, tveir og fá sér kaffi, smella á skýrsluna sem er hérna - og lesa.

Not to know is bad.
Not to wish to know is worse.

Vestur-Afrískt máltæki.

Samkvæmt Independent státa Íslendingar af þeim vafasama titli að eiga flesta farsíma miðað við höfðatölu.

Samkvæmt Commission for Africa eiga ríki Afríku hins vegar metið þegar kemur að útbreiðslu farsíma og aukningu á farsímanotkun.

Hvergi fer farsímanotkun jafnört vaxandi um þessar mundir og í Afríku.

Og jú, jú, suprise, surprise: 75% af öllum símum í álfunni eru farsímar.

Hvada grin er thad ad fyrirlestrarnir i skolanum minum seu einn og halfur og tveir timar - an friminutna?

Svo er folk hissa a kaffidrykkju minni...

sunnudagur, október 29, 2006

Kaffirisinn Starbucks (sem þekktur er fyrir Frappucinos og kaffidrykki með gvöð má vita hvaða bragði og sem líkjast öllu öðru en kaffi) er í fæting við Eþíópísku stjórnina, eins og lesa má um á síðunni Make Trade Fair.

Global coffee giant Starbucks has opposed a plan by Ethiopia to gain more control over its coffee trade and a larger share of the earnings for millions of coffee farmers living in poverty, international agency Oxfam revealed today.

Last year the Ethiopian government filed applications to trademark its most famous coffee names, Sidamo, Harar and Yirgacheffe. Securing the rights to these names would enable Ethiopia to capture more value from the trade, by controlling their use in the market and thereby enabling farmers to receive a greater share of the retail price. Ethiopia’s coffee industry and farmers could earn an estimated $88 million (USD) extra per year.

$6 billion company Starbucks prompted protests against the applications to be filed with the US Patent and Trademark Office (USPTO). The USPTO has denied Ethiopia’s applications for Sidamo and Harar, creating serious obstacles for its project.

Hei, ég veit, best að skvíla á Eþíópíubúum.
Dööö.

...

“Intellectual property ownership now makes up a huge proportion of the total value of world trade but rich countries and businesses capture most of this. Ethiopia, the birthplace of coffee, and one of the poorest countries in the world, is trying to assert its rights and capture more value from its product. It should be helped, not hindered,” said Ron Layton, chief executive of Light Years IP, a Washington DC-based intellectual property rights organization that is helping to advise the Ethiopian government.

...

If Ethiopia successfully trademarks the names of its specialty coffees, farmers could earn more from them, making a vast difference in the lives of some of the poorest people in the world. In contrast, the few extra cents per pound would hardly make a dent in Starbucks’ profits, which reached over $3.7 billion last year.

...

Við þetta er að bæta að 3,7 milljarðar dollara eru 250.000.000.000 íslenskar krónur.

Donald Rumsfeld benti um daginn á að efnahagsvöxtur í Afganistan hefði þrefaldast síðan ráðist var inn í landið, að þar væru 30.000 hermenn sem hefðu verið þjálfaðir af Bandaríkjaher til að sinna öryggisgæslu í landinu og að 600 skólar hefðu verið byggðir.

Og rúsínan í pylsuendanum? Coca Cola, hvorki meira né minna, opnaði fyrir stuttu 25 milljón dollara átöppunarverksmiðju í Kabúl.

Hundruð skóla hafa hins vegar verið sprengdir og brenndir á árinu.

600 byggðir skólar þýða ekki 600 uppistandandi skólar.
Því miður.

Og efnahagsvöxturinn?
Ja, í grein í The Sunday Times í dag er bent á að ópíumrækt hafi aukist um 49% á seinustu árum og þar sé komin skýringin á vextinum. Umm, og ópíumrækt er eitthvað sem menn eru að reyna að berjast gegn en ekki auka, hóst.

Er glasið hálftómt eða hálffullt?
Kannski bara fullt af Coca Cola.

Fréttir af slæmu gengi í Afganistan og Írak halda áfram í bresku pressunni og verða einungis háværari.

Á síðunni hans Þóris eru myndir frá hinum og þessum húsum og götum í Norwich.

Fleiri myndir koma örugglega bráðum, já já.

þriðjudagur, október 24, 2006

Hvalveidar, ja?

Stulkan hefur ekki heyrt minnst a thetta einu ordi i sjonvarpsfrettum og hefur tho fylgst thokkalega vel med seinustu dagana. Thad skal tekid fram ad her er um ad raeda BBC, Sky News og ITV en ekki CNN thar sem stulkan er ekki med adgang ad CNN.

Astaedurnar gaetu verid eftirfarandi:

- Frettirnar foru hreinlega framhja stulkunni.

- Fjolmidlar hofdu ekki ahuga og fjolludu litid um Stora Hvalamalid, thratt fyrir ad Island se midja alheimsins.

- Fjolmidlar hofdu ekki ahuga vegna thess ad their voru of uppteknir vid ad fjalla um Irak. Seinasta vika og oll helgin var undirlogd af frettum um slaemt gengi i Irak og hvert stefnir vardandi hernadinn thar. Malid kemur Bretum natturlega beint vid thar sem breskir hermenn eru i Irak.

Amms.

Bekkjarsystir min fra Syrlandi var leid i dag.
Akaflega nidurdregin.
Eg spurdi hana hvad vaeri ad.

Hun sagdist vera leid vegna thess ad hun saknadi eiginmanns sins svo mikid. Thau giftust fyrir 10 manudum.

- Og er enginn sens ad madurinn thinn geti komid og heimsott thig? spurdi Islendingurinn ofur sympathiskur. Ad hann gaeti safnad pening og komid og kikt a hana eda eitthvad?

- Nei, thad er ekki vandamalid. Hann faer ekki vegabrefsaritun - thetta snyst um thad.

- Nu, af hverju faer hann ekki vegabrefsaritun hingad?

- Af thvi ad hann er fra Syrlandi.

- Uuu.. ok.

- (thogn) Humm, hefur hann gert eitthvad af ser? Eda eg meina sko, er hann a einhverjum lista yfir einhverja sem aetti ekki ad hleypa audveldlega inn i landid, ha... eda thu veist...

- Gert eitthvad af ser?! Aetli thad eina sem hann hafi ekki gert af ser se ad vera fra Syrlandi...

- En hann aetlar bara ad koma i heimsokn, thad er ekki eins og hann aetli ad setjast herna ad (hun sjalf er a student-visa en hann er ad reyna ad fa tourist-visa).

- Ja, en thad skiptir engu mali. Their eru hraeddir um ad hann setjist herna ad engu ad sidur. Vina min, ef thu ert fra Midausturlondum og ert ad reyna ad koma ther til Bretlands i dag verdurdu ad vera mjoooog bjartsynn og mjooog tholinmodur.

mánudagur, október 23, 2006

Ja ha, og svo var hann bara kominn.

Jibby jei.

föstudagur, október 20, 2006

Tha er thad skjalfest.

Eg aetla ad kenna indversku vinkonu minni henni Shani ad synda bringusund og hun aetlar ad elda fyrir mig uppahalds indversku rettina sina.

Stor plus vid thessa tvihlida aetlunargerd Islands og Indlands eru ad Shani var buin ad vera a bommer yfir thvi ad thad sem hun eldadi vaeri of sterkt fyrir medleigjendur hennar ad borda en Islands sagdist borda hvad sem vaeri. Einhvern veginn barst thad sidan i tal ad Shani langadi ad laera almennilega ad synda en gengi svo illa med skridsundid. Eg spurdi hana af hverju i oskopunum hun synti ekki bringusund, minnug eigin tilrauna til ad komast a lifi yfir sundlaugina svamlandi skridsund. Skridsund er minn helsti ovinur.

- Nu, thad hefur aldrei neinn kennt mer thetta bringusund!

Thar med faeddist planid. Thad storkostlega vid thad er ad Miss S.Jonsdottir faer loksins langthrada uppreisn aeru i sundlauginni. Tuttugu arum eftir ad hun var tekin timabundid ur skolasundi sex ara gomul thvi hun gret svo mikid adur en hun atti ad maeta i tima - faer stulkan uppreisn aeru.

26 ara gomul er stulkunni ekki eingongu um megn ad stinga ser ofan i sundlaug, heldur kann hun hvorki ad synda flugsund ne almennilegt baksund. Thad tharf ekki ad fjolyrda um thad ad skridsund hja Miss S. Jonsdottur verdur meira eins og flodhestur ad reyna ad roa lifrodur i midri sundlaug og endar idulega med skelfingu.

En bringusundid?
Thar er stulkan a heimavelli.

Lexian er audvitad ad madur einbeitir ser ad thvi sem madur er godur i.
Og ignorar hitt...

Skridsund, my ass.

miðvikudagur, október 18, 2006

FLODHESTAR OG FRAMAKONUR

Syning a minjagripum fra ymsum Afrikulondum i Menningarmidstodinni Gerdubergi i Breidholti!

Allir ad fara, syningin stendur til 12. november. Thetta er mjog kul hugmynd og svo er natturlega algjorlega einskaer tilviljun ad eg a utskorid taflbord a syningunni sem eg keypti i Malawi.

Sja www.gerduberg.is:

Hvað dettur Íslendingum í hug þegar minnst er á Afríku? Hvað vitum við um löndin, íbúana og menninguna? Líklega höfum við nokkuð staðlaðar hugmyndir um álfuna sem mótast hafa af fremur einsleitum fréttaflutningi fjölmiðla. Á sýningunni í hér í Gerðubergi skapast nýr vettvangur til skoðanaskipta og umræðna. Stillt verður upp safni minjagripa frá Afríku sem eru flestir í eigu Íslendinga sem hafa ferðast til eða hafa verið búsettir í álfunni en einnig gripir sem eru í eigu Afríkubúa sem búsettir eru hér á landi. Þannig verður reynt að skapa samræðu tveggja ólíkra heima en hverjum minjagrip fylgir lítil saga þar sem eigandinn greinir frá því hvers vegna þessi gripur hefur ákveðið táknrænt gildi fyrir veru hans í Afríku. Markmið sýningarinnar er að skapa lifandi og fjölmenningarlega samræðu um hin fjölbreyttu menningarsamfélög Afríku þar sem ólík viðhorf og ímyndir af álfunni koma fram.

Minjagripir eru mikilvægur snertiflötur milli ólíkra heima. Þeir eru burðarás minninga, reynslu og ímyndunar, og í gegnum þá fara fram samskipti milli fólks af mismunandi uppruna. Oft segja minjagripir jafnmikið um þá menningu sem þeir eru búnir til í og þá menningu sem þeir enda upp á hillu í. Tilgangurinn með sýningunni er að rannsaka hlutverk minjagripa í heimi ímyndunar og minninga sem bæði Íslendingar sem og Afríkubúar búsettir hér á landi geyma um þessa litríku og fjölbreyttu álfu.

Með því að stilla annars vegar upp gripum í eigu Íslendinga sem þeir hafa tekið með sér heim frá dvöl sinni í fjarlægri heimsálfu og hins vegar gripum sem Afríkubúar hafa tekið með sér hingað til minningar um sitt heimaland, verður reynt að gefa rými fyrir ólíkar raddir og ná fram mismunandi sjónarhornum á álfuna.

þriðjudagur, október 17, 2006

Ef einhver gerir eitthvad hraedilegt viljum vid ad sa hinn sami verdi latinn svara til saka, ekki satt?

Sa sem stod fyrir fjoldamordum, hjo utlimi af folki, naudgadi konum og nam born a brott a ekki ad komast upp med thad, eda hvad?

Fraedilega ekki.
En i praktik?

Fridarvidraedurnar i Uganda hafa ekki enn skilad arangri. Hofudpaurarnir i Andspyrnuher Drottins neita ad gefa sig fram fyrr en Althjoda stridsglaepadomstollinn hefur fellt nidur kaeruna a hendur theim. Stjornin i Uganda hefur lofad ad veita theim fridhelgi en their thora ekki ad koma fram fyrr en haett hefur vid kaeruna fra althjodasamfelaginu.

Og hver a tha ad rada?
Uppreisnarmennirnir?
Stjornin i Uganda sem raedur vitanlega yfir atakasvaedinu og vill veita uppreisnarmonnunum fridhelgi?
Altjoda stridsglaepadomstollinn?

A medan stridid i Uganda heldur afram eru hatt i 2 milljonir manna enn a flotta, enn fleiri bornum raent og thau gerd ad barnahermonnum og enn fleiri konum naudgad. Astandid i Uganda er gjorsamlega obaerilegt og hefur margoft verid lyst sem "the world worst neglected humanitarian crisis" sem a ser stad i dag (neglected thvi hun faer litla sem enga athygli).

- "Drop the charges, we just want the rebels out of the bush. Not next year or in ten year - but NOW," sagdi madur vid mig thegar eg var nystigin ut ur rutunni i Gulu i Nordur-Uganda i fyrra.

Eg hef sjaldan ordid jafnhissa a aevinni. Ha, lata lidid bara komast upp med thetta an thess ad thurfa ad svara til saka???? Hallo!!! Hvad med mannrettindi?? Rettlaeti???

- "It's easy to sit and discuss the necessity for them to be punished, but you know what? People here just want peace now... and they are desperate for that peace. They will do anything just to get peace and if it is necessary not to put the leaders on trial, they will agree to do so. Peace is the priority at the moment, not justice," baetti hann vid. "Besides there are other ways to punish than just through the ICC" (sem se Altjodastridsglaepadomstolinn).

Eg bar thetta undir adra a svaedinu. Sumir voru sammala, adrir ekki.

Og hvad a tha ad gera?
Hvada fordaemi synir thad ef Althjoda stridsglaepadomstollinn fellir nidur kaeruna? Hvad annad er haegt ad gera til ad fa frid i Uganda?

... Og paelingar sem thessar leida yfir i onnur atakasvaedi. Hvad tekur vid eftir strid?

Ruanda kemur upp i hugann, Libera, Sierra-Leone, Bosnia, Angola, Sudan, endalaust af londum.

Hvernig heldur samfelag afram, hvernig tekur thad a mannrettindabrotum sem framin hafa verid?

Tricky en mjog spennandi.

Stulkan er ad spa i ad skrifa ritgerd um thetta i afanganum Governance, Democracy and Development.

Yfir og ut.

mánudagur, október 16, 2006

Helgin var tileinkud uppruna heimshagkerfisins, siglingum Portugala, Hollendinga og Breta yfir til Indlandshafs, idnbyltingunni i Bretlandi, akuryrkju i Evropu, hvernig breska heimsveldid ox og fell, efnahagslegum ahrifum fyrri og seinni heimsstyrjaldarinnar, storfyrirtaekjum og utras theirra til throunarlanda, vexti Bandarikjanna sem storveldis og stofnun World Bank.

Skolad nidur med ethiopisku, lifraent raektudu og fair trade kaffi.

Stulkan hefur nad adur othekktum haedum i ad hjola um borg og by med klifjad hjol.

Koddi og planta i hjolakorfunni, tveir innkaupapokar odrum meginn a styrinu, einn hinum meginn, skolataska a bakinu... og svo hjola heim.

Stulkan hefur svo mikla trollatru a sjalfri ser ad hun sannfaerir sjalfa sig aevinlega um ad hun muni ekki vera i vandraedum med ad komast med thetta allt heim.

Hugmyndin er lika mjog god.
Thangad til madur tharf ad beygja eda stoppa a ljosum.

Og likurnar a ad hun laeri af thessu og taki minna a hjolid i naesta skipti?
Engar.

miðvikudagur, október 11, 2006

Eg akvad ad ganga ekki i fotboltafelagid i skolanum.
Heldur ekki korfuboltafelagid.
Ekki Skandinavaklubbinn heldur.

Eg skradi mig hins vegar i ahugamannahop um loftslagsbreytingar.

Natturlega miklu meira kul ad vera i Loftslagsbreytingafelaginu heldur en Klappstyruklubbnum. Their sem halda annad misskildu lifid og tilveruna. Og loftslagid i kringum okkur, ja ja.

Svo er thetta lika vinkill a namid mitt og svona.

"If the year 2005 was the year of Make Poverty History then 2006 is turning into the year of Climate Change," sagdi i baeklingi sem eg tok a fundinum adan.

Enda erum vid smatt og smatt, nei, nei hratt og enn hradar, ad eydileggja jordina okkar.

Eins og einn fyrirlesaranna ordadi thad: "We are eating up our resources and many of us are very much unaware of that. If everybody was gonna live like the US for example (thad er med lifnadarhattum USA bua med tilheyrandi mengun) then we would need not only one planet but five. But the fact is we only have one."

Eg er farin ad halda ad thad se veldisvoxtur i thyngd namsins mins.

Mjog akademiskt lika ad tala um veldisvoxt, haa.

Leslistar lengjast einungis og krofurnar med, ekki med hverjum degi, heldur med hverjum klukkutima.

Umm, minna akademiskt ad vera a bokasafninu og muna ekki lykilordid sitt til ad logga sig inn i skolakerfid.

gza06cfg?
gza06cgf?
azg06cfg?

Hvur thremillinn.

Vid thessu er einungis eitt rad: Kaffi.

Lifraent raektad fair-trade kaffi vitanlega.
Norwich buar eru svo medvitadir.

mánudagur, október 09, 2006

Hvad gerir madur thegar madur er fluttur inn i ibud sem vantar allt inn i?

Faer vinkonu sina i heimsokn fra London og massar innkaup a ollu fra thvottakorfu til steikarspada.

Sameinud stondum ver, sundrud follum ver.
Thad er gott ad eiga goda vini.

Nu, og til hvers ad vera med bakpoka med ser herna uti ef ekki til ad nota hann einmitt a stundum sem thessum?

Stulkurnar fa hugmynd: Fara med pokann goda toman i baeinn og fylla hann.

Og ju ju, pottar og plastkorfur endudu ofan i umraeddum bakpoka a kaupodum laugardegi. Fjoldinn horfdi furdulostinn a thessa utlendinga sem vofrudu um budirnar tilbunir ad kaupa eins og brjalaedir vaeru og troda fengnum i pokann.

Steininn tok ur thegar buid var ad hengja haeglaetis fatasnaga utan a pokann og kaupendurnir slogudu um med lampa og fyrirferdarmikla kodda.

Innkaupunum miklu vard natturlega ad fagna med thvi ad rogast med alla buslodina i Topshop og skella ser sidan a kaffihus.

fimmtudagur, október 05, 2006

Nagranninn bankadi upp a adan. Hann heitir Malcolm, segist vera fimmtugur en litur ut fyrir ad vera 75 ara. Haegri framtonn vantar "and it's obviously not gonna grow again" eins og hann benti a.

Svo hlo hann og benti mer a ad thad vaeri viturlegra ad geyma hjolid mitt a milli utidyrahurdanna okkar tveggja en ekki thar sem thad stod i nott. "Then we can both hear if somebody tries to steal it!" Vid kvoddumst med virktum.

Stulkan gekk sidan ut a adalgotuna kaffithyrst med eindaemum og engin kaffivel og ekkert kaffi enn i husinu.

"Please come and take some of our harvest!" kolludu nokkrar eldri konur sem stodu fyrir utan kirkjuna sem er ska a moti husinu. Fimm sekundum sidar var stulkan umvafin brosandi konum med raud nef sem vildu endilega fa ad lauma ad henni kartoflum, hrisgrjonum og dosamat.

Ha... uu... okei, kul, mig vantadi einmitt eitthvad i toma skapana.
Brilljant.

Skil reyndar ekkert hvadan thetta er upprunnid, af hverju thaer eru ad gefa thetta og af hverju thaer kalla thetta harvest... en gott er thad.

Thar med er stulkan buin ad hitta godan slatta af nagronnunum i hverfinu i kringum Russell Street. Ummm og eiginlega buin ad lofa ad maeta einhvern timann i kirkjuna. Haaaa...

miðvikudagur, október 04, 2006

Thetta sendi vinnufelagi fra Raudavatni:

Yesterday is history, tomorrow is a mystery, but today is a gift, that's why its called the present.

Dagurinn i dag er gjof og gjofin min i dag var ad flytja loksins af gistiheimili og inn i yndislega ibud, vu hu!

þriðjudagur, október 03, 2006

Alvara lifsins hafin.
Fyrirlestrar, heimavinna, lestur, paelingar.

Alvara lifsins er hins vegar skemmtileg og ekki yfirthyrmandi alvarleg thegar madur er ad laera eitthvad sem manni finnst skemmtilegt.

Ord dagsins.

mánudagur, október 02, 2006

Studentaparty hja throunarfraedinemendum sidastlidid fostudagskvold:

Kenya og Malawi stodu sig langbest a dansgolfinu. Sorry guys en thetta lid kann ad dansa og medal Vestur-Evropubui er eins og storkostlegasti spytukall vid hlidina a theim.

Kolumbia og Mexiko komu sterk a eftir med salsakennslu fyrir lidid. "You have to know salsa!"

Pakistan flaggadi serlega frumlegum dansi. Israel, Finnlandi og Skotlandi gekk illa ad na sporunum en hofdu theim mun meira gaman ad. Syrland steig ofan a tana a mer.

Svo foru allir a barinn.

Tvennt veitir mer frelsistilfinningu odru fremur:

- Ad stiga ut af flugvelli i odru landi med bakpoka a bakinu.
- Ad hjola.

Manudaginn 2. oktober er stulkan komin a glaenytt hjol og mun her eftir hjola til og fra haskolanum og um Norwich thvera og endilanga.


- Thad er gott ad taka straeto og geta horft ut um gluggann og latid hugann reika.

- Thad er enn betra ad ganga thvi tha er madur frjals ad thvi ad fara og koma ad vild og upplifir umhverfid odruvisi en i bil.

- Thad er best ad hjola thvi tha ertu eigin herra, eg meina dama, fljot a afangastad og getur utrettad a orskotsstundu. Og allt a medan thu styrkir hjartad og hressir thig med feitum skammti af surefni. Amm.

sunnudagur, október 01, 2006

Leigusamningarnir herna eru a vid thykkasta dodrant.

I theim eru alls kyns klausur og utursnuningar til ad gera malid sem allra floknast - og natturlega koma sem mestri abyrgd a leigjandann.

Nema thessi klausa herna, a bladsidu gud ma vita numer hvad, sem otrulegt en satt er okkur leigjendunum i hag:

House Plants
111 To avoid any doubt the Tenant will not be under any obligation to pay for or to replace any house plant that has been left in the Premises, if the houseplant dies.


!!!

Hjukk madur, eg var farin ad hafa verulegar ahyggjur af thvi ad thurfa ad borga jardarfarir plantnanna i ibudinni sem eg vitanlega mun haegt og bitandi drepa fyrir jol.